Wijck Reykjavík Ilmolía
Wijck Reykjavík Ilmolía
Hver borgarilmur er unninn með stemningu hverrar borgar í huga. Þssi ilmur er frá okkar eigin fallegu borg Reykjavík.
Green Lemon - Musk - Cedarwood
Mælum með að setja fyrst aðeins nokkrar stangir í flöskuna og bæta svo bara við ef ykkur finnst vantar meiri ilm í rýmið. Svo er gott að snúa við stöngunum til að fríska uppá ilminn.
200 ml.
Flaskan er úr gleri og korki.