Snurk Mermaid
Snurk Mermaid Rúmföt
Dásamlega falleg hafmeyju rúmföt, með örlítilli glimmer áferð á prentinu.
100% hágæða mjúk bómull - framleidd í Portúgal.
Rennilás í opnun.
Stærð: 140 x 200 cm
Koddaver innifalið
Sængurföt má þvo á 40° og má setja í þurrkara