RUDY´S Bundle - Pakki m.sjampói-hárnæringu-sturtusápu
RUDY´S Bundle - Pakki m.sjampói-hárnæringu-sturtusápu
Einstaklega mild hárlína og sturtusápa sem hentar öllum húðgerðum, líka viðkvæmum. Hentar bæði körlum og konum.
Án parabena og súlfata. 473 ml í hverjum brúsa.
Smellið á linkana hér fyrir neðan til að fá upplýsingar um vörurnar í pakkanum:
Sjampó: https://esjadekor.is/product/rudy%C2%B4s-no1-sjampo
Hárnæring: https://esjadekor.is/product/rudy%C2%B4s-no2-harnaering
Sturtusápa: https://esjadekor.is/product/rudy%C2%B4s-no3-sturtusapa
Hægt er að kaupa áfyllingu á brúsana, sem er ódýara og minnkar plastnotkun!
Hægt er að kaupa sérstaka sturtuhillu sem passar fyrir alla RUDY´S línuna - sjampó, hárnæringu og sturtusápu.
RUDY´S Barbeshop er hárgreiðslustofukeðja sem var stofnuð árið 1993 í Seattle í USA. Stofan sér um að klippa alla helstu hipsterana í 27 borgum í USA ásamt því að húðflúra og selja listaverk. Hár- og húðvörulínuna þróuðu þeir sjálfir til að vera með vöru sem mætir þeirra gæðakröfum um góðar og náttúrulegar vörur fyrir, og þeir vilja ekki nota neitt annað á sínum stofum. HÉR er hægt að skoða kynningarmyndband um stofurnar.
Ace hótelkeðjan, sem er með 10 hótel í USA, bretlandi og japan nota einungis þessar vörur fyrir gestina sína. Ace hótelin eru þekkt fyrir einstaklega skemmtilega og öðruvísi hönnun - www.acehotel.com
Þessar vörur fengu Grooming Awards 2017 fyrir bestu hárvörurnar.