MOJO No.14 White Lily & Cotton ilmkerti
MOJO No.14 White Lily & Cotton ilmkerti
Dásamlega ferskur og ljúfur ilmur sem blandast af
mjúkum blóma og viðarilmi, með örlitlu af musk og jasmin. Lýsist best sem mjög létt, fersk og hrein lykt.
" A powdery soft woody floral with a heart of meadow lily, jasmine, white neroli and iris wood wrapped in clouds of dreamy musk, precious amber and smooth creamy vanilla."
220g - 100% pure soy wax
60 klst. brennslutími
Framleitt í UK
Þyngd: 650g
Stærð: W 9cm, H 10cm, D 9cm